Útgáfa
Útgáfa
Útgáfa er mikilvægur þáttur í starfsemi SSF. Félagið gefur út SSF blaðið sem er málgagn samtakanna. SSF framkvæmir einnig reglulega launakannanir meðal félagsmanna en niðurstöður þessara kannana eru nýttar í launareiknivélina. Að auki eru gefnar út ársskýrslur á hverju ári og birtar á heimasíðu SSF.
Á vefsíðunni www.timarit.is má nálgast öll útgefin tímarit SSF frá árinu 1935 til dagsins í dag. Um er að ræða Bankablaðið sem síðar var nefnt SÍB/SSF blaðið, en útgáfan er samfelld frá árinu 1935, og Sambandstíðindi sem voru fréttabréf sem gefin voru út samhliða blaðaútgáfu á árunum 1969 til 1997.
Efnisval
- Útgáfa
- Kjarasamningar
- Ársreikningar
- Árskýrslur
- Launakannanir
- Þing, fundargerðir
- SSF Blaðið
- Ýmis útgáfa